Þótt eitthvað gangi ekki upp sem þú varst búin að ákveða, þýðir það ekki að nú sé allt ónýtt og ómögulegt. Þegar einar dyr lokast opnast aðrar og ný tækifæri bíða. Mikilvægasta stund dagsins er líðandi stund. Notum hana vel.
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is