Taktu þessi orð með þér inn í helgina elsku yndislega kona!
Að vera kona er flókið
og furðulegt, botnlaust
og bætandi. Að vera kona
er fallegt, gefandi og gott.
Þú ert kona, fagurt blóm
og þú þarft næringu.
Hugsaðu um sjálfa þig.
Geymdu ekki bros dagsins í dag til morgundagsins! Lifðu í núinu, ekki lifa fyrir daginn í gær. Þolinmæðin er beisk, en ávextir hennar er sætir og góðir. Njóttu þeirra!
Lífið er yndislegt
Það að vera hamingjusöm
er ákvörðun. Vertu auðmjúk því
verstu hlutir heims eru úr
sama efni og þú – sýndu
sjálfstraust því stjörnurnar
eru úr sama efni og þú!
Þú nærð ekki að afreka neitt ef þú aðhefst ekkert. Þegar einar dyr lokast munu aðrar dyr opnast. Taktu eftir öllum möguleikunum sem standa til boða.Treystu á sjálfa þig og vertu þinn besti vinur.
Lífið er ljúft
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is