Hugsaðu um daginn í dag sem fallega gjöf sem þér var gefin. Dagurinn í gær er liðinn og þú færð honum ekki breytt. Hafðu ekki áhyggjur af morgundeginum, gerðu þitt besta í dag og brostu.
Njóttu lífsins og fylltu það af kærleika
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is