Rósirnar heilsurækt
Hugsaðu vel um líkama og sál. Settu sjálfa þig og þína heilsu í fyrsta sæti.

Flokkur: Viska

28.01.2013 23:18

Markmið vor 2013

 

 

  • að setja okkur sjálfar í fyrsta sæti
  • að efla sjálfstraustið
  • að sættast við okkur eins og við erum
  • að æfa skemmtilega líkamsrækt
  • að æfa í uppbyggjandi félagsskap
  • að taka eitt skref í einu
  • að neyta fjölbreyttar fæðu 4x á dag
  • að fá okkur einu sinni á diskinn
  • að sleppa narti á milli mála
  • að breyta hugarfarinu
  • að hugsa jákvætt og rökrétt

 

Rósirnar heilsurækt

  • 1
Flettingar í dag: 286
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 235
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 495786
Samtals gestir: 52642
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 07:32:35