Rósirnar heilsurækt
Hugsaðu vel um líkama og sál. Settu sjálfa þig og þína heilsu í fyrsta sæti.

28.01.2013 22:40

Orð dagsins: 28. janúar 2013

Þótt eitthvað gangi ekki upp sem þú varst búin að ákveða, þýðir það ekki að nú sé allt ónýtt og ómögulegt. Þegar einar dyr lokast opnast aðrar og ný tækifæri bíða. Mikilvægasta stund dagsins er líðandi stund. Notum hana vel.

Flettingar í dag: 366
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 558
Gestir í gær: 190
Samtals flettingar: 419584
Samtals gestir: 49252
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 20:54:55